news

Nóvember afmælisbarn á Hulduhól

30 Nóv 2018

Í dag var haldin afmælisveisla fyrir nóvemberbörnin og fengu allir skúffukömu og mjólk með. Á Hulduhól var Aron Brimir eina afmælisbarnið en hann varð 2. ára þann 27. Við óskum þessum flotta strák innilega til hamingju með daginn sinn.