news

Mars afmælisbörn Hulduhóls

04 Apr 2019

Í síðustu viku var haldin afmælisveisla fyrir mars strákana okkar. Noah varð 4. ára 20. mars og Gunnar Helgi varð 3. ára 30. mars. Við óskum þessum flottu strákum innilega til hamingju með dagana sína.