news

Afmælisbörn í janúar

14 Feb 2019

Um daginn var haldin afmælisveisla fyrir janúarbörnin. Auðunn Númi varð 3. ára 8. janúar og Óli Frímann varð 3. ára 20. janúar. Við óskum þessum flottu strákum innilega til hamingju með dagana sína.