news

Afmælisbörn í desember á Hulduhól

17 Des 2018

Á föstudaginn var haldin afmælisveisla fyrir börn fædd í desember. Elena Guðný varð 3. ára 10.des. og Friðrik Hugi varð 3. ára 11. des. Við óskum þessum flottu börnum innilega til hamingju með dagana sína.