news

Nýr nemandi á Álfhól

05 Jan 2017

Nú strax eftir áramót byrjaði nýr nemandi hér á Álfhól hjá okkur en það er hann Angelo Snær Salvatori. Við bjóðum hann hjartanlega velkomin til okkar. Svo í byrjun næstu viku byrjar aðlögun fyrir fjóra aðra drengi. Hlökkum til að fá þá til okkar hingað á Álfhól.