news

Jakob Örn 3 ára

08 Sep 2016

Jakob Örn varð 3 ára 4. september og beið hans kóróna og blaðra í hólfinu þegar hann mætti í leikskólann. Afmælisveisla fyrir september verður föstudaginn 30. september. Til hamingju með daginn þinn elsku Jakob Örn.