Matseðill vikunnar

16. September - 20. September

Mánudagur - 16. September
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur, mjólk og lýsi. Ávextir kl.10:00
Hádegismatur Soðinn fiskur, hrásalat, kartöflur, smjör og tómatsósa. Mjólk og vatn
Nónhressing Brauð m/smjöri og kjötáleggi. Mjólk
 
Þriðjudagur - 17. September
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur, mjólk og lýsi. Ávextir kl.10:00
Hádegismatur Kjúklingaleggir og franskar kartöflur,kokteilsósa. Vatn
Nónhressing Brauð m/smjöri, kotasælu og tómatar. Mjólk
 
Miðvikudagur - 18. September
Morgunmatur   Súrmjólk, morgunkorn, lýsi. Ávextir kl. 10:00
Hádegismatur Fiskréttur, peru/agúrkusalat og ofnbakaðar kartöflur. Vatn
Nónhressing Brauð m/smjöri og kæfu. Mjólk
 
Fimmtudagur - 19. September
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur, mjólk og lýsi. Ávextir kl.10:00
Hádegismatur Hjörtu í brúnni sósu, gufusoðið grænmeti og kartöflustappa . Vatn
Nónhressing Ristaðbrauð m/smjöri, osti og marmelaði. Mjólk
 
Föstudagur - 20. September
Morgunmatur   Morgunkorn, lýsi og mjólk. Ávextir kl.10:00
Hádegismatur Skýr m/rjómablandi og brauð.Mjólk og vatn
Nónhressing Bananabrauð m/smjöri og osti. Mjólk